From 1 - 1 / 1
  • Categories  

    Vatnsföll eru gjarnan flokkuð í þrjá flokka, dragár, lindár og jökulár eftir rennslisháttum. Mörg eru vatnsföllin þó af blönduðum uppruna vegna margbreytileika vatnasviða þeirra. Gagnasettið sýnir greiningu vatnasvæða í vatnafarsflokka, eftir því hvernig svæðið bregst við úrkomu og miðlar henni, og rennslisháttum vatnsfalla sem eiga uppruna sinn á viðkomandi svæði.