From 1 - 4 / 4
  • Categories  

    Umsóknin um Þingvelli á heimsminjaskrá var lögð fram í febrúar 2003 og var hún samþykkt á fundi heimsminjanefndar UNESCO í júlí 2004. Þingvellir eru þjóðgarður sem var með lögum stofnaður árið 1930.

  • Categories  

    Mörk jarðvangsins eru þau sömu og mörk sveitarfélaganna fjögurra á Reykjanesi þ.e. Suðurnesjabær, Reykjanesbær, Vogar og Grindavík. Að auki er Eldey einnig hluti af Reykjanes Geopark.

  • Categories  

    Vatnajökull National Park was founded on June 7th 2008, although the act on Vatnajökull National Park was entered into force on May 1st 2007. It is the largest national park in Iceland by far, 14,967 km2. Vatnajökull National Park was inscribed as a UNESCO World Heritage Site on July 5th 2019. The boundary of Vatnajökull National Park, after its latest expansion on September 22nd 2021. The boundary is drawn in accordance to regulation on Vatnajökull National Park, No 300/2020, with later amendments. Disclaimer: If there is a difference between the data and the regulation text, then the regulation text applies. The data also includes all previous boundaries of the national park as well as current boundaries of operating areas.

  • Categories  

    Fitjaskráin sýnir það landsvæði sem Katla jarðvangur nær yfir. Katla jarðvangur nær yfir 9.542 km2 landsvæði, eða rúmlega 9% af flatarmáli Íslands, og afmarkast af landsvæðum Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps. Jarðvangurinn nær frá Hvolsvelli í vestri að Skeiðarársandi í austri, en nyrsti hluti jarðvangsins teygir sig langt inn á Vatnajökul en langar strendur af svörtum sandi afmarka jarðvanginn í suðri. Þéttbýliskjarnar í Kötlu jarðvangi eru Hvolsvöllur, Vík í Mýrdal og Kirkjubæjarklaustur. Íbúafjöldi á svæðinu er um 3.400 manns.