From 1 - 4 / 4
  • Categories  

    Copernicus is the Earth observation component of the European Union’s Space programme, looking at our planet and its environment to benefit all European citizens. It offers information services that draw from satellite Earth Observation and in-situ (non-space) data. The European Commission manages the Programme. It is implemented in partnership with the Member States, the European Space Agency (ESA), the European Organisation for the Exploitation of Meteorological Satellites (EUMETSAT), the European Centre for Medium-Range Weather Forecasts (ECMWF), EU Agencies and Mercator Océan. Vast amounts of global data from satellites and ground-based, airborne, and seaborne measurement systems provide information to help service providers, public authorities, and other international organisations improve European citizens' quality of life and beyond. The information services provided are free and openly accessible to users. But why is it called Copernicus you may ask? By choosing Copernicus's name, we are paying homage to a great European scientist and observer: Nicolaus Copernicus. Copernicus' theory of the heliocentric universe made a pioneering contribution to modern science. Copernicus opened man to an infinite universe, previously limited by the rotation of the planets and the sun around the Earth, and created an understanding of a world without borders. Humanity was able to benefit from his insight. This set in motion a spirit of discovery through scientific research, which allowed us to understand better the world we live in. These value-adding activities are streamlined through six thematic streams of Copernicus services: - Atmosphere CAMS - Marine CMEMS - Land CLMS - Climate Change C3S - Security - Emergency EMS

  • Categories  

    Landslags kort LMÍ var búið til fyrir grunngerð landupplýsinga, ætlunin er að kortið sé notað sem bakgrunnur og skyggi ekki á þau gögn sem lögð eru ofaná. Kortið er unnið út frá Kort LMÍ og eru kortin mjög áþekk en þó er nokkrum lögum sleppt sem eru til staðar á Kort LMÍ. Uppruni gagna Landslags LMÍ er úr nokkrum áttum. Landhæðalíkan LMÍ er notað bæði til þess að lita undirlagið, en hæðarskyggingin er einnig unnin úr því. CORINE er notað til að gefa hugmyndir um yfirborð lands. Vatnafars gögn úr Euro Global Map eru notuð í smærri skölum, en eftir því sem þysjað er inn taka önnur gögn við. I5 50V gögnin, vatnafar og hæðarlínur, fara að birtast þegar þysjað er inn í stærri skala. Dýpislínur frá Landhelgisgæslu Íslands eru birtar í öllum þysjunarstigum. Til að tengja þjónustuna við QGIS þarf að fara eftir leiðbeiningum sem eru á smámyndunum sem fylgja þessari skráningu.

  • Categories  

    Uppruni gagna vefkorts LMÍ er úr nokkrum áttum. Landhæðalíkan LMÍ er notað bæði til þess að lita undirlagið, en hæðarskyggingin er einnig unnin úr því. CORINE er notað til að gefa hugmyndir um yfirborð lands. Vatnafars gögn úr Euro Global Map eru notuð í smærri skölum, en eftir því sem þysjað er inn taka önnur gögn við. Stærstur hluti gagnanna kemur þó úr IS 50V, en þar ber að nefna samgöngur, mannvirki, vatnafar og hæðarlínur. IS 50V gagnasettin birtast mestmegnis í stærri skölum að frá töldu samgöngu línunum sem eru með frá skalanum 1:3.000.000. Dýpislínur frá Landhelgisgæslu Íslands eru birtar í öllum þysjunarstigum. Til að tengja þjónustuna við QGIS þarf að fara eftir leiðbeiningum sem eru á smámyndunum sem fylgja þessari skráningu.

  • Categories  

    Safn skannaðra Íslandskorta í kvarðanum 1:100.000, svokölluð Atlaskort gerð af landmælingadeild danska herforingjaráðsins á fyrstu fjórum áratugum 20. aldarinnar, en seinast uppfærð árið 1989. Uppréttar GeoTIFF myndir sem varpað var úr VisIT hugbúnaðinum þegar kortin voru gefin út á diskum. Til að tengja þjónustuna við QGIS þarf að fara eftir leiðbeiningum sem eru á smámyndunum sem fylgja þessari skráningu. Hægt er að ná í kortið sem er notað í þjónustuna á Geoserver LMÍ. Sjá tengil hér fyrir neðan.