From 1 - 10 / 11
  • Categories  

    Abstract is not available in english

  • Categories  

    Notagildi og orðskýringar: Skrá þar sem hver færsla, nefnd Staðfang (e. access address), geymir bæði lýsandi og rúmfræðilegar upplýsingar um staðsetningu, hvar fólk gæti verið að finna. Slík staðsetning getur svarað til heimilis, samkomuhúss, verslunar, vinnustaðar, útsýnisstaðar o.fl. Með lýsandi upplýsingum er t.a.m. átt við í hvaða sveitarfélagi, bæ eða hverfi staðfangið er að finna skv. skráningu í Fasteignaskrá Íslands. Með rúmfræðilegum upplýsingum er átt við tvívítt hnit í samræmdu landshnitakerfi ISN93. Uppbygging: Auðkenni staðfangs er heitinúmer/staðfanganúmer. Tengsl staðfangaskrár og fasteignaskrár eru með þeim hætti að fasteignaskrá byggist upp af skráningu lands (landnúmer. landnr), fasteignaheita/staðfanga (heitinúmer. heinum) og mannvirkja (fastanúmer. fastnum og matsnúmer. fnum). Þessu er hægt að líkja við mengi, innan eins landnúmers geta verið eitt eða fleiri heitnúmer og innan hvers heitinúmers geta verið núll eða fleiri fastanúmer/matsnúmer. Það fer eftir því hversu djúpt við köfum ofan í gögnin hvernig endurtekning á sér stað. FID - Upplýsingalaust auðkennisnúmer fyrir gagnagrunn ÞÍ. Þessi dálkur er ekki sýndur í WFS grunni. HNITNUM - Hlaupandi upplýsingalaust auðkennisnúmer staðfangs. Hvert staðfang getur verið tengt mörgum hnitum, en hvert hnit hefur aðeins eitt hnitnúmer. SVFNR - Sveitarfélagsnúmer er fjögurra stafa auðkennisnúmer. BYGGD - Byggðarnúmer innan viðkomandi sveitarfélags. LANDNR - Hlaupandi sex stafa auðkennisnúmer landeigna í landeignaskrá HMS. HEINUM - Heitinúmer er sjö stafa auðkennisnúmer staðfanga/fasteignaheita. Eitt heitinúmer er fyrir hvert staðfang. Annarstaðar er þetta kallað staðfanganúmer. MATSNR - Matsnúmer (7 stafir). Raðnúmer. Sérhver matseining er auðkennd með matsnúmeri. Sum staðföng benda á ákveðna matseiningu. POSTNR - Póstnúmer þess póstsvæðis sem staðfang er innan skv. nýjustu upplýsingum frá Byggðastofnun. HEITI_NF - Staðvísir í nefnifalli. HEITI_TGF - Staðvísir í þágufalli. HUSNR - Staðgreinir, húsnúmer. BOKST - Staðgreinir, viðbættur bókstafur. VIDSK - Staðgreinir, viðskeyti við staðfang. SERHEITI - Sérheiti staðfangs. DAGS_INN - Dagsetning fyrstu innskráningar. DAGS_LEIDR - Dagsetning síðustu leiðréttingar. GAGNA_EIGN - HMS er eigandi staðfangaskrár. TEGHNIT - Tegund hnits, 0 Eftir að yfirfara tegund hnits, 1 Áætlaður miðpunktur mannvirkis, 2 Staðsetning megin inngangs í mannvirki, 3 Hnitpunktur staðsettur á innkeyrslu lóðar, 4 Hnitpunktur staðsettur með vissu innan lóðamarka, 5 Hnitpunktur staðsettur innan áætlaðs byggingarreits. YFIRFARID - Staða hnits, 0 Óyfirfarið, 1 Yfirfarið, 2 Þarf endurskoðun, 9 Vantar heitinúmer. YFIRF_HEITI - Þessi dálkur er ekki lengur nýttur. ATH - Notað til ítarlegri aðgreiningar t.d. á matshlutum og skráningu heimildarmanna eða heimilda. NAKV_XY - Áætluð skekkjumörk í metrum. HNIT - Staðsetning staðfangs í ISN93 formi. Sett fram sem "POINT (X-hnit Y-hnit)". Þessi dálkur er ekki sýndur í WFS grunni. N_HNIT_WGS84 - Norður hnit í breiddargráðu WGS84. Allt í gráðum, ekki mín og sek. Fyrstu 2 tölustafir eru fyrir framan kommu og allt eftir það fyrir aftan kommu. E_HNIT_WGS84 - Austur hnit í lengdargráða WGS84. Allt í gráðum, ekki mín og sek. Mínus merki og fyrstu 2 tölustafir eru fyrir framan kommu og allt eftir það fyrir aftan kommu. NOTNR - Auðkennisnúmer þess starfsmanns sem átti síðast við þetta hnit í gagnagrunninum. LM_HEIMILISFANG - Birtingaform staðfangs með landnúmeri viðskeyttu. Samanstendur af HEITI_NF, HUSNR, BOKST, VIDSK, (LANDNR). VEF_BIRTING- Birtingaform staðfangs með landnúmeri viðskeyttu. Samanstendur af HEITI_NF, HUSNR, BOKST, VIDSK, (LANDNR). HUSMERKING - Sýnir dálkana HÚSNR og BOKST saman.

  • Categories  

    Í markalaginu eru ýmis mörk lands og eru þetta allt flákalög og þau sýna eftirfarandi: skiptingu landsins eftir sveitarfélögum, skiptingu landsins eftir umdæmi sýslumanna, lögregluumdæmi og skiptingu landsins í dómstóla í héraði.

  • Categories  

    Örnefni eru í þremur lögum: flákalag, punktalag og línulag. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.

  • Categories  

    Corine Land Cover (CLC) 2018 and CLC change 2012-2018 are two of the datasets produced within the frame of the Initial Operations of the Copernicus programme (the European Earth monitoring programme previously known as GMES) on land monitoring.Corine Land Cover (CLC) provides consistent information on land cover and land cover changes across Europe. This inventory was initiated in 1985 (reference year 1990) and established a time series of land cover information with updates in 2000, 2006. 2012 and now 2018. CLC products are based on photointerpretation of satellite images by national teams of participating countries - the EEA member and cooperating countries – following a standard methodology and nomenclature with the following base parameters: 44 classes in the hierarchical three level Corine nomenclature; minimum mapping unit (MMU) for status layers is 25 hectares; minimum width of linear elements is 100 metres; minimum mapping unit (MMU) for Land Cover Changes (LCC) for the change layers is 5 hectares. The resulting national land cover inventories are further integrated into a seamless land cover map of Europe. Land cover and land use (LCLU) information is important not only for land change research, but also more broadly for the monitoring of environmental change, policy support, the creation of environmental indicators and reporting. CLC datasets provide important datasets supporting the implementation of key priority areas of the Environment Action Programmes of the European Union as protecting ecosystems, halting the loss of biological diversity, tracking the impacts of climate change, assessing development in agriculture and implementing the EU Water Framework Directive, among others. More about the Corine Land Cover (CLC) and Copernicus land monitoring data in general can be found at http://land.copernicus.eu/

  • Categories  

    Strandlínulagið inniheldur bæði línu- og flákalag og er strandlína landsins sýnd auk eyja og skerja.Í fitjuklasanum is50v_strandlina_linur er strandlína landsins, eyja og skerja sýnd. Hægt er að sjá hvort línan tilheyrir eyjum eða skerjum. Í laginu is50v_strandlina_flakar er strandlína landsins, eyja og skerjar sýnd.

  • Categories  

    Íslenska: Frá 2015 hefur verið opið aðgengi að hæðargögnum af Norðurheimskautinu (norður af 60°N, þar með talið af Íslandi). Gögnin hafa gengið undir nafninu ArticDEM og eru frá Polar Geospatial Center sem er staðsett í University of Minnesota (https://www.pgc.umn.edu/data/arcticdem/). Gögnin urðu til við vinnslu mikils magns af landhæðarlíkönum, flest frá 2012 en elstu gögnin eru frá 2008. Landhæðarlíkönin eru unnin úr steríópörum af gervitunglamyndum frá WorldView 1-3 og GeoEye-1. Notast var við SETSM sem er opinn hugbúnaður fyrir stafrænar myndmælingar á Bluewaters ofurtölvu University of Illinois. Hvert landhæðarlíkan hefur 2x2 m upplausn og dekkar um 18X100 km stórt svæði á jörðu. Samstarf Landmælinga Íslands, Veðurstofunnar og Polar Geospatial Center leiddi til þess að eftirfarandi aðferðir voru þróaðar til þess að vinna með gífurlegt magn gagna. Aðferðirnar eru: 1- Samræma staðsetningu allra landhæðarlíkana 2-Búa til samsett landhæðarlíkan úr öllum líkönunum með því að búa til þekju sem geymir tíma gagnanna. Hver pixill í samsetta líkaninu sem er unnið úr ArcticDEM er miðgildi allra líkana sem fyrirfinnast á svæðinu. English: Since 2015, elevation data from the Arctic (north of 60°N, including Iceland) started to be openly available through the ArcticDEM project, led by the Polar Geospatial Center, University of Minnesota (https://www.pgc.umn.edu/data/arcticdem/). This data consists of a large amount of Digital Elevation Models (DEMs) repeatedly acquired (multitemporal), typically from 2012-present, and the oldest data reaching back to 2008. The Digital Elevation Models (DEM) are derived from satellite sub-meter stereo imagery, particularly from WorldView 1-3 and GeoEye-1. The processing of the DEMs was done using SETSM, an open-source digital photogrammetric software, in the Bluewaters supercomputer (University of Ilinois). Each DEM has 2x2m resolution and a footprint of ~18x100km. In a collaborative effort between the National Land Survey of Iceland, the Icelandic Meteorological Office and the Polar Geospatial Center, we developed methods to handle and process a large amount of data available for Iceland. The methods developed consisted of: 1-Spatial adjustment of all the available DEMs, for homogeneity and consistency in the location of each individual DEM. 2-Robust mosaicking into one single DEM of Iceland, by taking advantage of the multi-temporal coverage of DEMs. Each pixel of the mosaic corresponds to a median elevation value from the possible elevations available from the ArcticDEM. For 3D printing the elevation model see: https://leidbeiningar.lmi.is/instruction/3dprinting

  • Categories  

    Vatnafarið skiptist í þrjú lög: línur, fláka og punkta.

  • Categories  

    Spot mosaic, innrauð gervitunglamynd. Myndin er samsett úr SPOT myndum sem teknar voru á árabilinu 2002-2010. Hægt er að velja myndina sem bakgrunnsmynd í kortaglugganum.

  • Categories  

    Lagið Örnefni samanstendur af nýjustu útgáfu af IS 50V örnefnum (flákum, línum og punktum) og IS 50V mannvirkjapunktum. Búið er að setja ákveðið útlit á örnefnin og þau raðast í mismundi yfirflokka eftir nafnberum. Flokkarnir eru: þéttbýli, sveit, landörnefni, haförnefni, vatnaörnefni og jökla- og snævarörnefni. Þessir flokkar skiptast svo frekar í þrjá stærðarflokka: stór örnefni, mið örnefni og lítil örnefni. Eftir því sem er meira þysjað inn birtast fleiri örnefni. Mælikvarðarnir eru átta: 1:2.000.000, 1:1.000.000, 1:500.000, 1:250.000, 1:100.000, 1:50.000, 1:25.000, 1:10.000. Nöfnin í mannvirkjalaginu fara ekki að birtast fyrr en í mælikvarðanum 1:50.000 en það eru sérbýlishús. Restin af nöfnunum í mannvirkjalaginu birtast svo í mælikvarðanum 1:10.000. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám LMÍ.