cl_maintenanceAndUpdateFrequency

asNeeded

238 record(s)
 
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
Resolution
From 1 - 10 / 238
  • Categories  

    Í gögnunum er að finna upplýsingar um staðsetningu og umfang verndarsvæða í byggð sem ráðherra hefur staðfest í samræmi við lög nr. 87/2015 um verndarsvæði í byggð. Markmið laganna er að stuðla að varpveislu og vernd byggðar sem hefur sögulegt gildi.

  • Categories  

    Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_jardgrunnur_1utg_li: Jarðgrunnsgögn af Vesturgosbelti Íslands, línulag. [Surface deposits of the Western Volcanic Zone of Iceland, line data.] Kortlagðar eru setmyndanir á yfirborði, s.s. jökulgarðar og jökulset. Nýr kóði fyrir fitjueigindina 'Jarðmyndun og landmótun lausra jarðefna' (jardmLandmJardefna): jm08 = ummerki jökuljaðars. [Mapped surface deposits of moraines and glacial sediments. New code for feature attribute 'Jarðmyndun og landmótun lausra jarðefna' (jardmLandmJardefna): jm08 = traces of ice margin.]

  • Categories  

    Dreifing hvítabjarna sem sést hafa á Íslandi í mismunandi mælihvarði. Þekja ni_G500v_hvitabjorn, punktalag. [Distribution of polar bear sightings in Iceland in different scales. Point layer ni_G500v_hvitabjorn.] Ekki er hægt að tala um hvítabirni sem íslenska tegund en þó hafa þeir tekið hér land af og til og teljast því til flökkudýra. Upplýsingar eru til um rúmlega 560 hvítabirni sem skráðir hafa verið hérlendis frá upphafi landnáms. Síðast varð vart við hvítabjörn við Höfðaströnd í Jökulfjörðum 2024. Viss ónákvæmni er þarna um að ræða því vafalaust hafa einhver dýr gengið hér á land án þess að menn hafi haft þar vitneskju um eða skráð sérstaklega. [Polar bears are not native to Iceland, although they do occasionally turn up in Iceland and are thus classified as vagrants. Information exists on just over 560 polar bears recorded as having arrived in Iceland from the beginning of human settlement on the island to the present day. This is a somewhat imprecise figure, since polar bears have undoubtedly come ashore without their presence going noticed, while bear sightings and encounters were not always documented in the past. The last polar bear observation was at Höfðaströnd, Jökulfjörður, Westfjords, in 2024. Table entries are in Icelandic.] Nákvæmni tíma [Accuracy of time]: varies depending on the source. If only the year of the sighting is known, you find this year under fitjueigindi 'ártal 1' (artal1). In case there are more details known, there are as well entries for fitjueigindir 'dags hvítabjarnakomur' (dagsHvitabjarnakomur) or 'ártið' (artid). If the year is not quite definit, there is an entry in fitjueigindi 'um' (um). Entries in both fitjueigindir 'ártal 1' and 'ártal 2' (artal1, artal2) define a timespan for the sighting. Nákvæmni staðarins [Accuracy of location]: varies depending on the source. All sightings for Íceland are grouped in the center of Iceland and the value for fitjueiginde 'nákvæmni XY' (nakvaemniXY) is '9000'. Sightings for Norðurland are grouped on Tröllaskagi, sightings for Norðvestur are placed in the center of the Vestfjords, sightings on Melrakki are grouped just off the north coast (nakvaemniXY = 3000 or 2000). If only the area is know, the data is placed in the center of the corresponding 10-km-reit (nakvaemniXY = 1000). If the location is known in detail, t.d. bæ, the entry for 'nakvaemniXY' is '100'. Sometimes the sources do not state the location of the sighting but the farm where the animal was processed [unnin]. And one has to keep in mind that a 'dot' in the data set can also represent an animal that has been in Iceland for a longer period of time and has traveled a longer distance. If there are several sightings for the same place or area, the entries are scatterd using a 1-km-reit system. Entries on age, sex, and size or weight are often missing. Fitjueigindi 'RM númer' (RMnumer) corresponds with the Natural History Collection of Náttúrufræðistofnun. Heimild [Source]: Náttúrurfræðistofnun Íslands and the publication: Rósa Rut Þórisdóttir 2018. Hvítabirnir á Íslandi. Reykjavík: Bókaútgáfan Hólar.

  • Categories  

    Skilgreind veiðisvæði eru til dæmis humarveiðisvæði, sæbjúgnaveiðisvæði, dragnótaveiðisvæði, o.s.frv. Skilgreind veiðisvæði eru svæði þar sem heimilt er að veiða með tilteknum veiðarfærum, sem annars staðar er bannað að veiða með.

  • Categories  

    Íslenska: Vetrarfuglatalningar eru ein lengsta samfellda vöktun sem stunduð hefur verið hér á landi og sú sem tekur til flestra fuglategunda. Frá upphafi hafa áhugamenn unnið þetta verk í sjálfboðavinnu og á annað hundrað manns taka þátt. Talningar fara fram á föstum dögum í kringum áramót. Markmið vetrarfuglatalninga er að safna upplýsingum um fjölda og dreifingu fugla að vetrarlagi. Talningar eru staðlaðar og nýtast til vöktunar einstakra stofna. Sjá niðurstöður vetrarfuglatalninga: https://www.natt.is/is/vetrarfuglatalningar-nidurstodur English: Winter bird counts are one of the longest-running continuous monitoring efforts in Iceland and the one that covers the greatest number of bird species. From the beginning, this work has been carried out by volunteers, with around a hundred people participating. The counts take place on fixed dates around the New Year. The aim of the winter bird counts is to collect information on the number and distribution of birds during the winter. The counts are standardized and are used to monitor individual populations. See the results of the winter bird counts: https://www.natt.is/is/vetrarfuglatalningar-nidurstodur

  • Categories  

    Eitt af markmiðum Hafrannsóknastofnar er að afla þekkingar um eðlis- og efnafræðilega eiginleika sjávar umhverfis Ísland, einkum með tilliti til áhrifa á lífríkið. Sjórannsóknir er samheiti rannsókna af þessu tagi og mörg verkefni miða að þessari þekkingaröflun. Til þeirra teljast ýmis verkefni sem eru nokkurs konar vöktun á Íslandsmiðum.

  • Categories  

    Kjördæmi eru afmörkuð landsvæði sem mynda einn af grunnþáttum kosningakerfisins. Framboðslistar eru lagðir fram fyrir hvert og eitt kjördæmi þannig að kjósendur í sama kjördæminu geta valið á milli sömu framboðslistanna og kjörnir fulltrúar hljóta þar umboð sitt til þingsetu. Kjördæmaskipulagið og fjöldi kjósenda í hverju þeirra liggur til grundvallar þegar þingsætum er úthlutað eftir þingkosningar. Þar sem kjördæmaskipulagið er ráðandi fyrir vægi atkvæða kjósenda hefur það mikil áhrif á það hvaða frambjóðendur fá sæti á þingi að loknum kosningum. Kjördæmaskipulagið er því meðal þess sem oft hefur orðið að deiluefni. Þegar gerðar voru á því verulegar breytingar kostuðu þær jafnan pólitísk átök og allar hafa þær þýtt málamiðlanir milli ólíkra sjónarmiða. Tekið af vef Alþingis: https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordaemaskipulagid/

  • Categories  

    Vinsamlega hafið samband við Fiskistofu vegna nánari upplýsinga.

  • Categories  

    Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_hoggun_1utg_li: Höggun á Vesturgosbelti Íslands, línulag. [Tectonic of the Western Volcanic Zone Icelands, line features.] Gögn sýna sprungur, misgengi, gjár, mislægi og brotalínur, kortlagt í mkv. 1:100.000. [Tectonic line features such as faults, fractures, fissures, unconformity, and fracture lines mapped at 1:100,000 scale.]

  • Categories  

    Staðsetning íslenskra jökla ásamt nafni og GLIMS auðkenni. Útlínur dregnar eftir uppréttum Sentinel-2 og Pléiades gervihnattamyndum ásamt loftmyndum frá Loftmyndum ehf. á stöku stað. Útlínur hafa verið mældar í kringum 1890, 1945-1946, 1970-1980, 1998-2004, 2007-2013, 2014, 2017, 2019, 2021, 2023 og 2025 og öll gagnalögin er að finna í þjónustum Veðurstofnunnar.