• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Loftmyndir ehf - Myndkortþekja

Árið 2021 gerðu Loftmyndir ehf. og Náttúrufræðistofnun samning til eins árs, um aðgang að myndþekju Loftmynda ehf. fyrir allar A-hluta ríkisstofnanir. Þegar samningurinn rann út var hann framlengdur og tók umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisið við hlutverki Náttúrufræðistofnunar sem samningsaðili.

Með samningnum veita Loftmyndir leyfishafa aðgang að og rétt til að nota myndkortaþekju félagsins, þ.e. af þeim hluta Ísland og nærliggjandi eyja sem til er í gagnagrunni félagsins við undirritun samningsins og þeirra viðbóta sem verða til í gagnagrunni félagsins á samningstíma, en

það eru:

a. Myndkort með 0.1 m. myndeiningum af lágflugssvæðum.

b: Myndkort með 0.25 m. myndeiningum af miðflugssvæðum.

Samningurinn tekur við af öðrum samningum sem eftir atvikum kunna að vera í gildi við einstaka A-hluta stofnanir ríkisins, hvað varðar aðgang að myndkortum félagsins. Ef einstaka A hluta stofnanir ríkisins eru með samning um annars konar þjónustu frá félaginu heldur sá samningur gildi sínu nema viðkomandi stofnun og félagið semji um annað.

Simple

Date ( Publication )
2023-01-10T00:00:00
Status
On going
Originator
Loftmyndir ehf - Þjónustufulltrúi ( )
Maintenance and update frequency
Continual
Keywords ( Theme )
  • loftmyndir
  • aerial photographs
Keywords ( Place )
  • Ísland
Access constraints
Other restrictions
Use constraints
otherRestictions
Other constraints
Aðgangs- og notkunarréttur leyfishafa að myndkortum félagsins skal háður þeim skilyrðum sem kveðið er á um í samningi um gögnin. Sjá nánar í upplýsingum um gögnin. Vinsamlega hafið samband við Loftmyndir ehf vegna nánari upplýsinga.
Denominator
0
Metadata language
ice
Character set
UTF8
Topic category
  • Imagery base maps earth cover
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
3057
Number of dimensions
2
Dimension name
Row
Dimension name
Column
Dimension size
1
Dimension name
Vertical
Dimension size
1
Resolution
50  cm
Cell geometry
Area
OnLine resource
Smámynd - loftmyndasvæði ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Kortasjá Loftmynda ehf ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Hér er hægt að skoða myndkortaþekju Loftmynda ehf. og ýmis önnur fróðleg landupplýsingagögn.

OnLine resource
Heimasíða Loftmynda ehf ( WWW:LINK-1.0-http--link )
Hierarchy level
Dataset
Statement
Vinsamlega hafið samband við Loftmyndir ehf vegna nánari upplýsinga um t.d. tíðni uppfærslu o.fl.

gmd:MD_Metadata

File identifier
f4b514ae-06d9-4c58-8a5c-000bba826409 XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2024-05-10T10:54:35
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Loftmyndir ehf. - Þjónustufulltrúi ( )
 
 

Overviews

overview
Smámynd af myndkortþekju

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

aerial photographs loftmyndir

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •