• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Myndþekja Ísland - Reykjavík

Allt landið

Í árslok 2019 sömdu Náttúrufræðistofnun um aðgengi að myndgrunni af landinu til að nota sem bakgrunn í kortaþjónustum og til almennrar kortlagningar hjá opinberum aðilum. Um er að ræða gervitunglamósaík, svokallað Vivid mósaík, frá bandaríska fyrirtækinu Maxar. Myndirnar eru aðallega frá gervitunglunum Geoeye 1 og WorldView 2, 3 og 4 og er upplausn eða greinihæfni þeirra 50 cm. Um 40% myndanna eru frá 2019 og 90% myndanna eru frá 2014-2019.

Höfuðborgarsvæðið

Í árslok 2019 sömdu Náttúrufræðistofnun um aðgengi að myndgrunni af höfuðborgarsvæðinu til að nota sem bakgrunn í kortaþjónustum og til almennrar kortlagningar hjá opinberum aðilum.

Um er að ræða gervitunglamósaík, svokallað Metro mósaík, frá bandaríska fyrirtækinu Maxar. Myndin ver tekin 27. maí 2019 og er upplausn eða greinihæfni hennar 30 cm. Staðsetningarnákvæmni er innan við einn meter.

Þéttbýlisstaðir

Í tengslum við uppfærslu strandlínunnar við þéttbýlisstaði Íslands þá hafa verið settar inn myndir af þéttbýlisstöðum eftir því sem því verkefni vindur fram. Myndirnar eru teknar með DJI Zenmuse P1 myndavél Náttúrufræðistofnun og eru með 5 cm myndpunktstærð.

Þær myndir eru af

• Höfn í Hornafirði - https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/eng/catalog.search#/metadata/5e96ac11-203a-4a66-be5a-f309aef461f8

• Hólmavík - https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/eng/catalog.search#/metadata/e0b4e0b0-7a03-4a52-a336-5f562b725210

• Búðardal - https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/eng/catalog.search#/metadata/1f72f031-d911-4514-be4f-43522aa1677d

• Vopnafirði - https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/eng/catalog.search#/metadata/b51c388c-6db9-4b3e-9f0c-f714915c02d4

að auki er til drónamynd af

• Akureyri sem unnin var af Svarma - https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/eng/catalog.search#/metadata/f2fd04a5-e4f6-4a98-802b-b3b9077dde43

Drónamyndirnar eru opnar öllum til notkunar og er hægt nálgast þær sem vefþjónustur, til niðurhals á Open Aerial Map eða ef ókað er eftir frumgögnum með því að hafa samband við Náttúrufræðistofnun.

Aðgengi að mósaíkinu er að öðru leyti í gegnum vefþjónustur Náttúrufræðistofnun. Opinberum aðilum er heimilt að nota mósaíkið sem bakgrunn í innri kerfum sínum og vefþjónustum. Gögnin verða ekki uppfærð.

Vinsamlega hafið samband við Náttúrufræðistofnun til að fá nánari upplýsingar.

Simple

Date ( Revision )
2022-10-05
Status
Completed
Custodian
Náttúrufræðistofnun - ( )
Smiðjuvellir 28 , Akranes , 300 , Iceland
+354 4309000
Maintenance and update frequency
Not planned
Keywords ( Theme )
  • Mósaik
  • Gervitunglamynd
  • Fjarkönnun
  • Imagery base maps earth cover
  • GSL
Keywords ( Place )
  • Iceland
  • Reykjavík
Use limitation
Aðgengi að mósaíkinu er aðeins í gegnum vefþjónustur Náttúrufræðistofnun
Denominator
50
Metadata language
en
Character set
UTF8
Topic category
  • Imagery base maps earth cover
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
EPSG:3057 (ISN93), EPSG:3857 (Web Merkator), EPSG:8088 (ISN2016)
Distribution format
  • PNG ( 0 )

  • WMS tiles ( 0 )

OnLine resource
Heimasíða Náttúrufræðistofnun ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Reykjavík í Landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Ísland í Landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )
Hierarchy level
Dataset
Statement

Fyrsta uppfærsla á myndkortinu var fyrir Reykjavíkursvæðið árið 2020 (410 km2, acquired in 27. maí 2019). Þetta er hluti af svokölluðu Metro mósaík, frá Maxar. Upplausn eða greinihæfni hennar eru 30 cm. Staðsetningarnákvæmni er innan við einn meter.

Myndkortið var aftur uppfært árið 2021, þar sem bætt var við nýrri 50 cm myndum frá Maxar af eftirfarandi svæðum:

(1) Fáskrúðsfjörður (284 km2, dagsett 9. september 2020),

(2) Keflavík (309 km2, dasett 2019 og 2020)

(3) Akureyri (688 km2). Minna er um snjó og ský á þessum myndum.

Nýjasta uppfærslan er frá árinu 2022, þar sem bættist við drónamynd af Akureyri frá fyrirtækinu Svarmi (21 km2, dagsett í ágúst 2021). Upplausnin er 15 cm og staðsetningarnákvæmni 20cm.

Í september 2022 var sett inn drónamynd frá Landmælingum Íslands af Búðardal. Í kjölfarið verða settar inn sambærilegar myndir af Hólmavík, Vopnafirði og Höfn í Hornafirði.

gmd:MD_Metadata

File identifier
e542c260-6431-48a5-8065-93350b8cb3a1 XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2024-08-28T09:37:25
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Náttúrufræðistofnun - ( )
Smiðjuvellir 28 , Akranes , 300 , Iceland
+3544309000
http://www.lmi.is/
 
 

Overviews

overview overview

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

Fjarkönnun GSL Gervitunglamynd Imagery base maps earth cover Mósaik
Lykilorð

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •