• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Beitarlönd sauðfjár á Íslandi

Kortlagning beitarlanda sauðfjár á Íslandi.

Landupplýsingaþekjan fyrir beitarlönd sauðfjár er á vektorformi. Nákvæmni gagna miðast við mælikvarða 1:100.000.

Frekari upplýsingar um aðferðafræðina á bak við kortlagningu beitarlanda sauðfjár má sjá í ritinu: : Jóhann Helgi Stefánsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Iðunn Hauksdóttir, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Bryndís Marteinsdóttir og Sigmundur Helgi Brink, 2020. Kortlagning beitarlanda sauðfjár á Íslandi. Rit Landgræðslunnar nr. 4. Gunnarsholt, Ísland.

https://grolind.is/wp-content/uploads/2020/06/Kortlagning-beitilanda-2020.pdf

Landgræðslan og Skógræktin voru sameinaðar 1. janúar 2024 og ber stofnunin heitið Land og skógur.

Simple

Date ( Publication )
2020-12-01
Identifier
{B8C19EAB-6A3A-4C91-B639-E369B897C27F}
Point of contact
Land og skógur
GEMET - INSPIRE themes, version 1.0 ( Theme )
  • Land use
Spatial scope
  • National
Keywords
  • Beitarlönd
  • Grólind
  • GSL
  • INSPIRE
GSL flokkun ( Theme )
  • Infrastructure and planning
  • Nature and protection
Access constraints
Other restrictions
Other constraints
no limitations to public access
Use constraints
Other restrictions
Other constraints
Attribution 4.0 International (CC BY 4.0)
Spatial representation type
Vector
Denominator
50000
Metadata language
is
Topic category
  • Environment
N
S
E
W
thumbnail


Unique resource identifier
EPSG:3057
Distribution format
  • ESRI Shapefile ( 1.0 )

OnLine resource
Land og skógur, heimasíða ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Grólind kortavefsjá ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Stöðumat á ástandi gróðurog jarðvegsauðlinda Íslands ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Rit um aðferðafræðina á bak við stöðumatið.

Hierarchy level
Dataset

Conformance result

Date ( Publication )
2010-12-08
Explanation
Validation has not been performed.
Pass
No
Statement
Beitarlönd sauðfjár er kortlagning yfir beitarsvæði sauðfjár á Íslandi á grófum kvarða. Kortlagningin byggir á upplýsingum frá 174 staðkunnugum heimamönnum sem safnað var af starfsfólki Landgræðslunar árið 2019, sem og á öðrum gögnum sem höfundar töldu nýtast. Allt landið var kortlagt að undanskildu manngerðu yfirborði, vötnum, ám, fönnum og jöklum skv. Corine landflokkunni. Sú útgáfa af kortlagningu beitarlanda sauðfjár sem hér birtist er aðeins hugsuð sem fyrsta skrefið af mörgum. Aðaláherslan var lögð á afrétti og úthaga og því eru láglendissvæðin ónákvæm þegar kemur að beitarnýtingu.

gmd:MD_Metadata

File identifier
b0d8101f-f3d0-4d00-bd91-84b43b8ebfd4 XML
Metadata language
en
Hierarchy level
Dataset
Date stamp
2024-01-05T12:59:54
Metadata standard name
INSPIRE Metadata Implementing Rules
Metadata standard version
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Point of contact
Land og skógur
 
 

Overviews

overview
Smámynd Beitarlönd sauðfjár á Íslandi

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

GEMET - INSPIRE themes, version 1.0
Land use
GSL flokkun
Infrastructure and planning Nature and protection

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •