• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Landslagskort LMÍ - Dataset

Landslags kort LMÍ var búið til fyrir grunngerð landupplýsinga, ætlunin er að kortið sé notað sem bakgrunnur og skyggi ekki á þau gögn sem lögð eru ofaná. Kortið er unnið út frá Kort LMÍ og eru kortin mjög áþekk en þó er nokkrum lögum sleppt sem eru til staðar á Kort LMÍ. Uppruni gagna Landslags LMÍ er úr nokkrum áttum. Landhæðalíkan LMÍ er notað bæði til þess að lita undirlagið, en hæðarskyggingin er einnig unnin úr því. CORINE er notað til að gefa hugmyndir um yfirborð lands. Vatnafars gögn úr Euro Global Map eru notuð í smærri skölum, en eftir því sem þysjað er inn taka önnur gögn við. I5 50V gögnin, vatnafar og hæðarlínur, fara að birtast þegar þysjað er inn í stærri skala. Dýpislínur frá Landhelgisgæslu Íslands eru birtar í öllum þysjunarstigum.

Til að tengja þjónustuna við QGIS þarf að fara eftir leiðbeiningum sem eru á smámyndunum sem fylgja þessari skráningu.

Simple

Date ( Publication )
2017-02-23
Identifier
https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/resources9cf37c04-f73f-481d-af01-8012dd60db60
Purpose
Kortið var útbúið til að nota sem bakgrunnskort í kortaglugga grunngerðar landupplýsinga.
Status
Completed
Originator
Náttúrufræðistofnun - ( )
Smiðjuvellir 28 , Akranes , 300 , Iceland
+3544309000
Maintenance and update frequency
Not planned
Keywords ( Theme )
  • WMTS
  • GEOSERVER
  • Mapcache
  • OGC
  • Map
  • Opin gögn LMÍ
  • Vefkort LMÍ
Access constraints
Other restrictions
Use constraints
otherRestictions
Other constraints
https://www.lmi.is/leyfi-fyrir-gjaldfrjals-gogn/
Other constraints
https://www.lmi.is/is/um-lmi/starfsemi/skilmalar-og-gjaldskra/gjaldskra
Spatial representation type
Vector
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Imagery base maps earth cover
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
5325
Distribution format
  • PNG ( 0 )

OnLine resource
Heimasíða Náttúrufræðistofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
LMI_Landslag ( OGC:WMS-1.1.1-http-get-capabilities )

LMI_Landslag

Hierarchy level
Dataset
Dataset
Sjá tilvísanir í önnur gögn.
Source
  • LMÍ Hæðarlíkan 2016
  • {00D09843-4B84-4664-B863-D9E43A38DA23}
  • IS 50V Vatnafar
  • {640AC073-6FCE-4054-823F-7788B57A749D}
  • FC97BA56-01DD-40EA-8785-77AF3FF17F36

gmd:MD_Metadata

File identifier
9cf37c04-f73f-481d-af01-8012dd60db60 XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Hierarchy level
Dataset
Hierarchy level name
Sjá tilvísanir í önnur gögn.
Date stamp
2022-05-27T14:03:08
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Náttúrufræðistofnun - ( )
Smiðjuvöllum 28 , Akranes , 300 , Iceland
+3544309000
 
 

Overviews

overview
Bakgrunnur Landslag

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

GEOSERVER Map Mapcache OGC Opin gögn LMÍ Vefkort LMÍ WMTS
GEMET - INSPIRE themes, version 1.0

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •