• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Sögulegar ljósmyndir Dana

Í safni Náttúrufræðistofnunar er að finna nokkuð af ljósmyndum sem dönsku landmælingamennirnir tóku í upphafi síðustu aldar, flestar frá árunum 1900 til 1910. Myndirnar bárust í stórri gjöf frá dönsku landmælingastofnuninni til Náttúrufræðistofnun vorið 1985. Ljósmyndirnar voru á glerplötum og myndaspjöldum, flestar þrívíddarmyndir/steriomyndir og um 70 myndir voru í tví- eða þrítökum svo að heildarfjöldi myndanna telst vera 555 myndir.

Hjá Landmælingum Íslands hefur verið unnið að því undanfarin ár að koma gömlum kortum, bæjarteikningum og umræddum ljósmyndum á rafrænt form og eru þessi sögulegu gögn nú aðgengileg á vef stofnunarinnar. Einnig hefur verið unnið að því að staðsetja ljósmyndirnar, m.a. með hjálp almennings og hafa 329 ljósmyndir þegar verið staðsettar en þær er hægt að sjá í Kortasjá stofnunarinnar.

Í Kortasjá er hægt að velja lag sem heitir Sögulegar ljósmyndir dana og birtist þá yfirlit yfir staðsetningu myndanna, (þ.e.a.s. þær myndir sem búið er að staðsetja). Hægt er að skoða ljósmyndirnar og sækja. Einnig er hægt að skoða yfirlit yfir staðsetningu ljósmyndanna og sækja myndirnar í Landupplýsingagátt. Þar velur maður einnig lag sem heitir Sögulegar ljósmyndir dana. Slóðin á Kortasjá og Landupplýsingagátt er neðar í lýsigögnunum.

Enn leita Náttúrufræðistofnun aðstoðar landsmanna við að staðsetja myndir og er fólk hvatt til að skoða þær á vef stofnunarinnar http://www.lmi.is/ljosmyndir-danskra-landmaelingamanna/ og staðsetja myndir, þar sem fólk þekkir t.d. landslag eða hús . Nákvæmar leiðbeiningar um hvernig á að staðsetja myndirnar eru á vefnum og er fólk hvatt til að fylgja þeim.

Simple

Date ( Publication )
1900-01-12
Edition
http://localhost:8080/demodem/editioin
Purpose
Lljósmyndir dönsku landmælingamannanna hafa hafa sögulegt gildi.
Status
Historical archive
Point of contact
Náttúrufræðistofnun - ( )
Maintenance and update frequency
Not planned
Keywords ( Theme )
  • Ljósmyndir
Use constraints
otherRestictions
Other constraints
https://www.lmi.is/leyfi-fyrir-gjaldfrjals-gogn/
Other constraints
https://www.lmi.is/is/um-lmi/starfsemi/skilmalar-og-gjaldskra/gjaldskra
Aggregate Datasetindentifier
6015f799-d2ba-41ce-94a1-0b2ad29abbbe
Association Type
Cross reference
Initiative Type
Collection
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Location
N
S
E
W
thumbnail


Distribution format
  • PNG ( 0 )

OnLine resource
Heimasíða Náttúrufræðistofnun ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Ljósmyndir danskra landmælingamanna ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Yfirlit yfir myndirnar.

OnLine resource
Kortasjá Náttúrufræðistofnun ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Til að skoða staðsetningu mynda og ná í þær þarf að velja lag sem heitir Sögulegar ljósmyndir Dana.

OnLine resource
Landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Hér er valið lag sem heitir Sögulegar ljósmyndir Dana

OnLine resource
LMI_vektor:donsku_myndir ( OGC:WMS-1.3.0-http-get-capabilities )

LMI_vektor:donsku_myndir

OnLine resource
LMI_vektor:donsku_myndir ( OGC:WFS-2.0.0-http-get-capabilities )

LMI_vektor:donsku_myndir

Hierarchy level
Dataset
Statement
Sjá upplýsingar í samantekt.

gmd:MD_Metadata

File identifier
960b2588-9031-4bdb-9e37-465aa68318d0 XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2022-01-14T10:03:29
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Náttúrufræðistofnun - ( )
 
 

Overviews

overview
Dæmi um ljósmynd danskra landmælingamanna.
overview
Yfirlit á staðsetningu ljósmynda

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

Ljósmyndir

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •