• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Vitar

Vegagerðin annast rekstur landsvitakerfisins og hefur umsjón og eftirlit með uppbyggingu hafnarvita og innsiglingarmerkja. Landsvitar eru til leiðbeiningar á almennum siglingaleiðum og eru í eigu og umsjá ríkisins en hafnarvitar, sem vísa leið inn til hafnar eða eru innan hafnsögu hafnar, eru í eigu og umsjá sveitarfélaga.

Landsvitakerfið samanstendur af 104 ljósvitum, 11 siglingaduflum og 16 radarsvörum sem er komið fyrir þar sem landslagi er þannig háttað að erfitt er að ná fram endurvarpi á ratsjá skipa.

Hafnarvitakerfið er byggt upp af tæplega 20 ljósvitum, um 90 innsiglingarljósum á garðsendum og bryggjum, rúmlega 80 leiðarljósalínum og tæplega 50 baujum er vísa leið í innsiglingum að höfnum.

Viðhald og eftirlit Vegagerðarinnar með vitum landsins skiptist í stórum dráttum í eftirlit með ljósabúnaði og viðhald á vitabyggingum.

Simple

Date ( Creation )
2022-08-12
Identifier
{F0EC1F90-D8F6-49BC-B3DD-7D4F6232DBA9}
Point of contact
Vegagerðin
Spatial scope
  • National
GEMET - Concepts, version 2.4
  • lighthouse
Keywords
  • viti
  • vitar
  • landsvitakerfi
  • lagasafn
  • Opin gögn
  • INSPIRE
  • GSL
Use limitation
https://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/gagnaveita-vegagerdarinnar/
Access constraints
Other restrictions
Other constraints
no limitations to public access
Use constraints
Other restrictions
Other constraints
Geta þarf heimilda
Spatial representation type
Vector
Distance
1  m
Metadata language
is
Topic category
  • Oceans
  • Transportation
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
3057
Distribution format
  • GeoTIFF ( 1.0 )

  • KML ( 0 )

  • PNG ( 0 )

  • GML ( 3.2.1 )

  • ZIP ( 0 )

  • GML ( 3.2.1 )

  • JSON ( 0 )

  • Shapefile ( 0 )

  • KML ( 0 )

  • CSW ( 0 )

OnLine resource
Heimasíða Vegagerðarinnar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
gis:test_vitar ( OGC:WMS-1.3.0-http-get-capabilities )

test_vitar

OnLine resource
gis:test_vitar ( OGC:WFS-2.0.0-http-get-capabilities )

test_vitar

OnLine resource
Upplýsingar um vita á heimasíðu Vegagerðarinnar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Gagnaveita Vegagerðarinnar - Upplýsingar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Lög um vitamál ( WWW:LINK-1.0-http--link )

"...[Vegagerðinni] ber að sjá sjófarendum fyrir nauðsynlegum leiðbeiningum til öryggis í siglingum við Íslandsstrendur og á fiskimiðum í kringum landið með þeim undantekningum sem síðar getur. Til slíkra leiðbeininga teljast m.a. vitar og önnur föst merki á landi, fljótandi leiðarmerki, radíómerki til staðarákvörðunar og upplýsingar um veður og sjólag."

Hierarchy level
Dataset
Statement
Vinsamlega hafið samband við Vegagerðina vegna nánari upplýsinga.

gmd:MD_Metadata

File identifier
3269a246-b5b2-4d6d-8f5b-54868407aecf XML
Metadata language
en
Hierarchy level
Dataset
Date stamp
2023-02-10T11:56:34
Metadata standard name
INSPIRE Metadata Implementing Rules
Metadata standard version
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Author
Vegagerðin
Suðurhraun 3 , Garðabær ,
5221000
https://www.vegagerdin.is/
 
 

Overviews

overview
Vitar - smámynd

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

GEMET - INSPIRE themes, version 1.0

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •