• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Fráveita

Fráveituvatn er í eðli sínu notað vatn. Vatn sem við höfum nýtt til að baða okkur, elda mat, sturta niður í klósettin, þvo bíla, föt og ýmislegt annað. Notkunin veldur því að allskonar efni s.s. úrgangur frá fólki, matarleifar, olíur, sápur, hreinsiefni, málmar og jafnvel hættuleg efni blandast í annars hreint vatn.

- Fráveituvatn getur verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess:

- Úrgangur frá fólki er saurmengaður lífrænn úrgangur sem inniheldur bæði áburðarefni og mikið magn örvera og sýkla.

- Í fráveituna berst ýmis úrgangur t.d. af yfirborði gatna og rusl (blautklútar, tannþráður o.fl.) sem er hent í í salerni.

- Ýmis hættuleg efni s.s. úr hreinsiefnum, eldtefjandi efni og skordýraeitur geta fundist í fráveituvatni.

- Mikið magn af næringarefnum (fosfór og köfnunarefni) í skólpi getur valdið ofauðgun eða aukinni framleiðslu þörunga (þörungablóma) sem getur leitt til skorts á súrefni í vatninu. Slíkt hefur neikvæð áhrif á staðbundið vatnalíf og getur valdið dauða ýmissa lífvera.

- Fráveituvatn mengað af lyfjaleifum getur haft neikvæð áhrif á dýr, eins og fjölgun og hegðun þeirra. Losun sýklalyfja í skólpi eykur þróun lyfjaónæmis hjá bakteríum í umhverfinu.

Best er að draga eins og hægt er úr allri efnanotkun og sturta ekki efnum í klósett og niðurföll heldur fara með þau til móttökuaðila slíks úrgangs.

Simple

Date ( Revision )
2014-09-23
Owner
Umhverfisstofnun
Spatial scope
  • National
GEMET - INSPIRE themes, version 1.0 ( Theme )
  • Utility and governmental services
Keywords ( Theme )
  • Fráveita
  • Priority dataset
  • GSL
  • INSPIRE
INSPIRE priority data set ( Theme )
  • Urban waste-water treatment plants (Urban Waste Water Treatment Directive)
  • Directive 91/271/EEC
GSL flokkun ( Theme )
  • Infrastructure and planning
Use constraints
Other restrictions
Other constraints
Engar takmarkanir á notkun gagna. Getið heimilda. Óheimilt er að breyta mörkum verndarsvæða eða innihaldi skjalsins. No use limitations. Please cite source. Do not modify area boundaries.
Access constraints
Other restrictions
Other constraints
no limitations to public access
Spatial representation type
Vector
Metadata language
en
Topic category
  • Environment
N
S
E
W
thumbnail


Unique resource identifier
EPSG:4326
Distribution format
  • ESRI Shapefile ( 1.0 )

Transfer size
0
OnLine resource
Heimasíða Umhverfisstofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Upplýsingasíða Umhverfisstofnunnar ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Um fráveitu

OnLine resource
INSPIRE:ww_discharge_points ( OGC:WMS-1.1.1-http-get-map )

INSPIRE:ww_discharge_points

OnLine resource
INSPIRE:ww_treatment_plants ( OGC:WMS-1.1.1-http-get-map )

INSPIRE:ww_treatment_plants

OnLine resource
INSPIRE:ww_discharge_points ( OGC:WFS-1.0.0-http-get-capabilities )

INSPIRE:ww_discharge_points

OnLine resource
INSPIRE:ww_treatment_plants ( OGC:WFS-1.0.0-http-get-capabilities )

INSPIRE:ww_treatment_plants

Hierarchy level
Dataset

Conformance result

Date ( Publication )
2010-12-08
Explanation
Validation has not been performed.
Pass
No
Statement
Gögnin eru uppfærð jafnóðum og upplýsingar um breytingar berast. Gögnin koma frá heilbrigðiseftirlitum.

gmd:MD_Metadata

File identifier
1835ee3f-3a2d-4971-880d-d6ec07d1d53f XML
Metadata language
en
Character set
UTF8
Hierarchy level
Dataset
Date stamp
2021-12-14T09:59:04
Metadata standard name
INSPIRE Metadata Implementing Rules
Metadata standard version
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Point of contact
Umhverfisstofnun
Suðurlandsbraut 24 , Reykjavík , 108 , Iceland
https://www.ust.is/
 
 

Overviews

overview
Smámynd hreinsistöðvar.
overview
Smámynd útrásir.

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

Fráveita GSL INSPIRE Priority dataset
GEMET - INSPIRE themes, version 1.0
Utility and governmental services
GSL flokkun
Infrastructure and planning
INSPIRE priority data set
Directive 91/271/EEC Urban waste-water treatment plants (Urban Waste Water Treatment Directive)

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •