• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Mælinet Íslenskrar skógarúttektar

Íslensk skógarúttekt hefur verið starfrækt frá árinu 2005. Á þeim tíma var ekki til samræmt mælinet fyrir allt landið og lét Skógrækt ríkisins (núna Land og skógur sem er sameinuð stofnun Landgræðslunnar og Skógræktarinnar frá og með 1. janúar 2024) því útbúa mælinet sem hefur verið notað allar götur síðan. Mælinetið er punktanet með 500 m á milli punkta bæði í austur-vestur og norður-suður. Punktanetið gefur staðsetningar mælireita fyrir trjámælingar og hefur verið grisjað sem mælinet. Annars vegar er það notað fyrir ræktaða skóga þar sem fjarlægð milli punkta er 500m í austur-vestur og 1000m í norður-suður, hins vegar er það notað fyrir náttúrulegt birki þar sem fjarlægð milli punkta er 1500m í austur-vestur og 3000m í norður-suður. Mælinetið er einungis notað í vísindalegum tilgangi og er ekki opið öðrum en þeim sem koma að skógmælingum.

Simple

Date ( Publication )
2004-10-10
Edition
http://localhost:8080/demodem/editioin
Status
Completed
Point of contact
Land og skógur -
+354 470 2000
Maintenance and update frequency
Not planned
Point of contact
Land og skógur -
Keywords ( Theme )
  • mælinet
  • GSL
Keywords ( Theme )
  • skógur
Access constraints
Restricted
Use constraints
Restricted
Other constraints
Ekki er heimilt að dreifa gögnunum. Þau eru notuð í vísindalegum tilgangi, ef staðsetningar mæliflata eru gerðar opinberar getur það haft áhrif á niðurstöður úttektarinnar.
Spatial representation type
Vector
Denominator
1
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Biota
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
EPSG / ISN93 / Lambert 1993 (EPSG:3057) / 8.6
Distribution format
  • File Geodatabase ( 0 )

OnLine resource
Land og skógur, heimasíða ( WWW:LINK-1.0-http--link )
Hierarchy level
Dataset
Statement

Gögnin voru útbúin hjá Skógrækt Ríkisins (stofnunin ber heitið Land og skógur frá og með 1. janúar 2024) og eru landsþekjandi.

Nákvæmnin byggir á þeim gagnagrunni sem gögnin eru vistuð í.

Nákvæmnin býður upp á nákvæmni innan við 1m.

gmd:MD_Metadata

File identifier
104f0bea-0222-424d-9c79-ffaadaa6f5d4 XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2024-01-05T10:56:33
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Land og skógur - ( )
 
 

Overviews

overview

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

GSL mælinet skógur

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •