From 1 - 6 / 6
  • Categories  

    Lagið Örnefni án nafna úr mannvirkjalaginu, samanstendur af nýjustu útgáfu af IS 50V örnefnum (flákum, línum og punktum). Búið er að setja ákveðið útlit á örnefnin og þau raðast í mismundi yfirflokka eftir nafnberum. Flokkarnir eru: þéttbýli, sveit, landörnefni, haförnefni, vatnaörnefni og jökla- og snævarörnefni. Þessir flokkar skiptast svo frekar í þrjá stærðarflokka: stór örnefni, mið örnefni og lítil örnefni. Eftir því sem er meira þysjað inn birtast fleiri örnefni. Mælikvarðarnir eru átta: 1:2.000.000, 1:1.000.000, 1:500.000, 1:250.000, 1:100.000, 1:50.000, 1:25.000, 1:10.000. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám LMÍ.

  • Categories  

    Örnefni eru í þremur lögum: flákalag, punktalag og línulag. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.

  • Categories  

    Lagið Örnefni samanstendur af nýjustu útgáfu af IS 50V örnefnum (flákum, línum og punktum) og IS 50V mannvirkjapunktum. Búið er að setja ákveðið útlit á örnefnin og þau raðast í mismundi yfirflokka eftir nafnberum. Flokkarnir eru: þéttbýli, sveit, landörnefni, haförnefni, vatnaörnefni og jökla- og snævarörnefni. Þessir flokkar skiptast svo frekar í þrjá stærðarflokka: stór örnefni, mið örnefni og lítil örnefni. Eftir því sem er meira þysjað inn birtast fleiri örnefni. Mælikvarðarnir eru átta: 1:2.000.000, 1:1.000.000, 1:500.000, 1:250.000, 1:100.000, 1:50.000, 1:25.000, 1:10.000. Nöfnin í mannvirkjalaginu fara ekki að birtast fyrr en í mælikvarðanum 1:50.000 en það eru sérbýlishús. Restin af nöfnunum í mannvirkjalaginu birtast svo í mælikvarðanum 1:10.000. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám LMÍ.

  • Categories  

    Punktaþekja með staðsetningum og upplýsingum um örnefni á landgrunni Íslands. Texti og skýringar eru bæði á íslensku og ensku.

  • Categories  

    IS: Í Örnefnasjá er hægt að skoða örnefni af öllu Íslandi. EN: Örnefnasjá, in english Geographical Names Map, is a map from National Land Survey of Iceland where all place names are collected, including places and natural objects in Iceland.

  • Categories  

    Línur sem sýna strandlínu og útlínur áa og vatna. Flákar sem sýna land, sjó, ár og vötn. Hæðarlínur og hæðarpunktar. Örnefni. Grunnkortalínur sem sýna ýmis fyrirbæri á landi s.s. girðingar, gróðurskil, skurði ofl. sem ekki hefur verið talin ástæða til að setja í sérsataka gagnagrunna.