From 1 - 1 / 1
  • Categories  

    Vegagerðin heldur skrá í stafrænum kortagrunni um vegi í náttúru Íslands, öðrum en þjóðvegum, þar sem umferð vélknúinna ökutækja er heimil, sbr. 2. mgr. 7. gr. vegalaga, nr. 80/2007. Skipulagsstofnun sér til þess að Vegagerðinni berist upplýsingar um vegi í viðkomandi sveitarfélagi til skráningar og birtingar. Nánari upplýsingar um vegi náttúru Íslands má finna í lögum nr. 60/2013 um náttúruvernd (https://www.althingi.is/lagas/nuna/2013060.html), í reglugerð nr. 260/2018 um vegi í náttúru Íslands (https://island.is/reglugerdir/nr/0260-2018) og í leiðbeiningum Skipulagsstofnunar „Vegir í náttúru Ísland - um gerð vegaskráar og högun og skil á gögnun“ (https://www.skipulag.is/media/vegir-i-natturu-islands/vegirinatturuislands_v4.pdf).“