From 1 - 3 / 3
  • Categories  

    Gagnasett sem sýnir yfirlitsupplýsingar úr Borholugrunni Orkustofnunar um borholur á Íslandi. Fram koma meðal annars: auðkennisnúmer borholu, borholunafn, staðarheiti, bortími, dýpi, sveitarfélag, eldra hreppsnafn, landnúmer, tilgangur og tegund borunar, bor og borfyrirtæki, staðsetningarhnit í ISN93 og WGS84, gæði hnita, fóðringardýpi og holuvídd. Í töflunni eru yfir 15.000 færslur. Upplýsingar úr gagnatöflunni eru bæði aðgengilegar á vefsíðu OS og í Kortasjá OS.

  • Categories  

    Gagnasett sem sýnir svæðisþekingu og aðrar upplýsingar um brunnsvæði, grannsvæði og fjarsvæði allra vatnsverndarsvæða á Íslandi. Upphaflega unnið á Orkustofnun í samstarfi við Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun.

  • Categories  

    Skipting Íslands í grunnvatnshlot: lítið rennsli, takmarkað rennsli, miðlungsgott rennsli, breytilegt rennsli, gjöfult rennsli og mikið rennsli. Unnið samkvæmt lögum nr. 36/2011 um stjórnun vatnamála.