From 1 - 10 / 37
  • Categories  

    Gögnin sýna hvar bráðamóttökur, læknavaktir og heilsugæslustöðvar eru staðsettar á landinu. Um er að ræða samstarfsverkefni Embættis landlæknis og heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.

  • Categories  

    Í markalaginu eru ýmis mörk lands og eru þetta allt flákalög og þau sýna eftirfarandi: skiptingu landsins eftir sveitarfélögum, skiptingu landsins eftir umdæmi sýslumanna, lögregluumdæmi og skiptingu landsins í dómstóla í héraði.

  • Categories  

    Eftirfarandi landshlutar eru sóttvarnaumdæmi, sbr. reglugerð 387/2015: Höfuðborgarsvæðið (Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbær, Kópavogsbær, Garðabær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Mosfellsbær, Kjósarhreppur og fyrrum sveitarfélagið Þingvallasveit). Vesturland (Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsbær, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær, Dalabyggð, Reykhólahreppur, Strandabyggð, Kaldrananeshreppur, Árneshreppur og Húnaþing vestra). Vestfirðir (Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Ísafjarðarbær, Bolungarvíkurkaupstaður og Súðavíkurhreppur). Norðurland (Húnavatnshreppur, Blönduósbær, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagaströnd, Sveitarfélagið Skagafjörður, Akrahreppur, Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgársveit, Eyjafjarðarsveit, Akureyrarkaupstaður, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Þingeyjarsveit, Norðurþing, Tjörneshreppur, Skútustaðahreppur, Svalbarðshreppur og Langanesbyggð að frátöldum fyrrum Skeggjastaðahreppi). Austurland (Vopnafjarðarhreppur, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Breiðdalshreppur, Djúpavogshreppur og fyrrum Skeggjastaðahreppur). Suðurland (Sveitarfélagið Ölfus, Hveragerðisbær, Grímsnes- og Grafningshreppur, Bláskógabyggð að frátöldu fyrrum sveitarfélaginu Þingvallasveit, Hrunamannahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Flóahreppur, Ásahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur, Skaftárhreppur, Sveitarfélagið Hornafjörður og Vestmannaeyjabær). Suðurnes (Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður, Reykjanesbær, Grindavíkurbær og Sveitarfélagið Vogar).

  • Categories  

    Landinu skal skipt upp í eftirfarandi heilbrigðisumdæmi, sbr. reglugerð 387/2015: Heilbrigðisumdæmi höfuðborgarsvæðisins. Heilbrigðisumdæmi Vesturlands. Heilbrigðisumdæmi Vestfjarða. Heilbrigðisumdæmi Norðurlands. Heilbrigðisumdæmi Austurlands. Heilbrigðisumdæmi Suðurlands. Heilbrigðisumdæmi Suðurnesja. Í heilbrigðisumdæmum landsins starfa eftirfarandi heilbrigðisstofnanir: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, innan heilbrigðisumdæmis höfuðborgarsvæðisins. Heilbrigðisstofnun Vesturlands, innan heilbrigðisumdæmis Vesturlands. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, innan heilbrigðisumdæmis Vestfjarða. Heilbrigðisstofnun Norðurlands, innan heilbrigðisumdæmis Norðurlands. Heilbrigðisstofnun Austurlands, innan heilbrigðisumdæmis Austurlands. Heilbrigðisstofnun Suðurlands, innan heilbrigðisumdæmis Suðurlands. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, innan heilbrigðisumdæmis Suðurnesja.

  • Categories  

    Útlínur byggðar á kortlagningu á jökulgarða og annarra landforma sem jöklar skilja eftir. Einnig er byggt á rituðum heimildum, frásögnum heimamanna og ferðafólks, ljósmyndum og öðrum tiltækum gögnum. Um er að ræða niðurstöður margra rannsóknarhópa. Flestir jöklar náðu hámarksútbreiðslu í kringum 1890, en meðal undantekninga frá því er Drangajökull sem náði mestri útbreiðslu um miðja 19. öld.

  • Categories  

    Útlínur hnitaðar af AMS kortum bandaríska hersins sem byggja á loftmyndum frá árunum 1945 og 1946. Útlínurnar hafa verið uppfærðar á nokkrum stöðum með skönnuðum, uppréttum loftmyndum úr safni Náttúrufræðistofnunar.

  • Categories  

    Útlínur dregnar eftir uppréttum loftmyndum frá Loftmyndum ehf. og einnig eftir Landsat 8 gervihnattamyndum á nokkrum stöðum.

  • Categories  

    EN: Groundwaterbodies in Iceland as reported to WISE on 22.12.2018. "Groundwater" means all water which is below the surface of the ground in the saturation zone and in direct contact with the ground or subsoil. For further description of dataset fields and field valuessee GML schema here: http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_GroundWaterBody_2016.xsd IS: Grunnvatnshlot á Íslandi miðað við skil inn í WISE upplýsingakerfið þann 22.12.2018. "Grunnvatn" merkir vatn, kalt eða heitt, sem er neðan jarðar í samfelldu lagi, kyrrstætt eða rennandi, og fyllir að jafnaði allt samtengt holrúm í viðkomandi jarðlagi. Nánari lýsing á eigindum og gildum gagnasettsins má finna í GML skema hér. Um er að ræða grunnvatnshlot sem notuð eru til að gefa upp ástand vatns á Íslandi. Nánari lýsing á eigindum og gildum gagnasettsins má finna í GML skema hér: http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_GroundWaterBody_2016.xsd

  • Categories  

    EN: River waterbodies in Iceland as reported to WISE on 22.12.2018. "River" means a body of inland water flowing for the most part on the surface of the land but which may flow underground for part of its course.For further description of dataset fields and field values see GML schema here: http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_SurfaceWaterBodyLine_2016.xsd IS: Straumvatnshlot á Íslandi miðað við skil inn í WISE upplýsingakerfið þann 22.12.2018. Straumvatn er vatnsfall sem flæðir eftir og á yfirborði lands að mestu en getur að hluta til flætt neðanjarðar. Nánari lýsing á eigindum og gildum gagnasettsins má finna í GML skema hér: http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_SurfaceWaterBodyLine_2016.xsd

  • Categories  

    EN: Boundary of River Basin District(s) of Iceland as reported to WISE on 22.12.2018."River basin district" means the area of land and sea, made up of one or more neighbouring river basins together with their associated groundwaters and coastal waters, which is identified under Article 3(1) as the main unit for management of river basins.For further description of dataset fields and field values see GML schema here. http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_RiverBasinDistrict_2016.xsd IS: Vatnaumdæmi Íslands miðað við skil inn í WISE upplýsingakerfið þann 22.12.2018. Vatnaumdæmi er stjórnsýslueining sem nær til íslenskra vatnasvæða ásamt árósavatni og strandsjó sem þeim tengjasteins og það er skilgreint í lögum nr. 35/2011 og reglugerð nr.935/2011 um Stjórn vatnamála. Nánari lýsing á eigindum og gildum gagnasettsins má finna í GML skema hér: http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_RiverBasinDistrict_2016.xsd