ESRI ArcGIS FileGDB
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
-
Gagnasafn (GDB) NI_reit_v_LiflandfraedilegSvaedi_sveppir: Líflandfræðileg svæði fyrir sveppi [Bio-geographical provinces for fungi in Iceland]. Reitakerfið er notað til að sýna grófa útbreiðslu sveppa eftir landshlutum og byggir á 10 km reitakerfi NÍ. Fláka- og línulag.
-
Þekja (layer) j100v_austurland_hoggun_1utg_li: Sprungur og misgengi. [Cracks and faults.] Gögn með sprungum og misgengjum kortlögð í ýmsum kortlagningaverkefnum. [Data showing cracks and faults mapped in various mapping projects.]
-
Þekja (layer) j100v_austurland_skridur_1utg_li: Lagið sýnir útlínur stærstu framhlaupa á svæðinu. [The layer shows the outlines of the largest landslides of the area.]
-
Þekja (layer) j100v_austurland_steingervingar_1utg_p: Fundarstaðir steingervinga. [Locations with fossils.] Fundarstaðir steingervinga, einkum plöntusteingervinga eða surtabrands. [Location with fossils, exclusvely plant fossils or lignite deposits.]
-
Gagnasafn (GDB) NI_J600v_bergradir_ISN93_1.utg: NI_J600v Bergraðir Íslands – 1:600.000 [NI_J600v Igneous rock series of Iceland – 1:600.000]. Kort af þremur bergröðum Íslands. Kortið sýnir virk gosbelti á Íslandi og landgrunni þess á nútíma og síðjökultíma, virk eldstöðvakerfi á nútíma, útbreiðslu gosstöðva og samsetningu gosbergs (flákalag). Staðsetning megineldstöðva er einnig sýnd (punktalag). Gerður er greinarmunur á þóleiískum, alkalískum og millibergskerfum. [The map of the three igneous rock series of Iceland at a scale of 1:600.000 shows the volcanic zones active in Iceland and its insular shelf during the Holocene and Late Pleistocene, volcanic systems active during the Holocene, the distribution of eruption sites and chemical composition of erupted rocks (polygon layer). The position of central volcanoes is also shown (point layer). Tholeiitic, alkalic and transitional alkalic volcanic systems are differentiated.]
-
Þekja (layer) j100v_austurland_berggrunnurMork_1utg_li: Línur sýna þekkt mörk berggrunns. [Lines showing certain boundaries of bedrock.] Tilheyra flákagögn 'ni_j100v Berggrunnur á Austurlandi – 1:100.000' (j100v_austurland_berggrunnur_1utg_fl). [Follows the polygon data 'ni_j100v Berggrunnur á Austurlandi – 1:100.000' (j100v_austurland_berggrunnur_1utg_fl).]
-
Þekja (layer) j100v_austurland_berggrunnur_1utg_fl: Gögn sem sýnir bergrunn Austurlands. [Data showing the bedrock geology of Eastern Iceland.] Flákalag með bergrunn Austurlands. Flákarnir sýna mismunandi gerðir storkubergs ásamt sethulu. Gögn eru flokkuð eftir ÍST120:2012 staðlinum, nema þrjá fitjueigindir: myndunKodi = Heiti myndunarinnar (skammstöfun) myndunIS = Heiti myndunarinnar (á íslenskuc) myndunEN = Heiti myndunarinnart (á ensku) Nýr kóði fyrir fitjueigindi 'Tegund storkubergs' (tegStorkubergs): shra = samsett hraun, dbas = Dílabasalt, dobas = Díla- og olívínbasalt, and = Andesít. [Polygone layer of the bedrock geology of Eastern Iceland. The polygones show different classes of intrusive and extrusive rocks and the sediment cover. The data follows the ÍST120:2012 data standard with the three additional feature attributes: myndunKodi = Lithostratigraphic unit (abbreviation) myndunIS = Lithostratigraphic unit (in Icelandic) myndunEN = Lithostratigraphic unit (in English) New codes for feature attribute 'Tegund storkubergs' (tegStorkubergs) are: shra = composit lava, dbas = porphyritic lava, dobas = porphyritic and olivine basalt, and = andesite.]
-
Þekja (layer) j100v_austurland_gigar_1utg_li: Útlínur öskjurima útkulnaðra megineldsstöðva. [Outlines of calderas of extinct volcanos.] Útlínur miða við höggun, dreifingu þursabergs og móbergsmyndana. [The lines are based on local tectonics, distribution of agglomerates and hyaloclastites.]
-
Þekja (layer) j100v_austurland_anomaliaC5n_1utg_li: Neðri mörk segulanomalíunar Chron 5. [Lower limits of magnetic anomaly Chron 5.] Útlínan fylgir efstu hraunum Grjótárólivínbasaltsyrpunnar. [The line follows the uppermost lava flows of Grjótá olivine basalt group.]
-
Gagnasafn (GDB) NI_D25v_selalaturVidStrendurIslands_2.utg.: Útbreiðsla landsela (Phoca vitulina) og talningagögn 1980-2018. Útbreiðsla útsela (Halichoerus grypus) og talningagögn 1982-2017. [Seal haul-outs around Iceland]. Fjögur flákalög sem sýna kortlagningu 430 landselslátra á 93 talningasvæðum (ni_d25v_landselir_1980_2018_selalatur_fl, ni_d25v_landselir_1980_2018_talningarsvaedi_fl) og 86 útselslátra á 19 talningasvæðum (ni_d25v_utselir_1982_2017_selalautur_fl, ni_d25v_utselir_1982_2017_talningarsvaedi_fl). Talningagögn segja til um fjölda sela á hverju talningasvæði. Selir eru taldir á nokkurra ára fresti og gefur ágæta mynd af breytingum í stofnstærð og umfangi selalátra. Landselir eru taldir síðsumars en útselir að hausti. Nánari skýringar á aðferðum við selatalningar og stofnmat er að finna í Fjölriti 56. Látur eru strandsvæði sem selir leita á til að kæpa, sinna uppeldi kópa, hafa feldskipti og hvílast. Orðið selalátur vísar hér til smæstu samfelldu spildanna þar sem selir halda til. Talningasvæði er aftur á móti víðtækara safnheiti sem oftast nær yfir mörg smærri selalátur. Nákvæmni kortlagningu selalátra miðast við mælikvarða 1:25.000, en nákvæmni talningasvæða er um 1:250.000. [General overview of the seal haul-out locations around Iceland for harbour seals (Phoca vitulina) and grey seals (Halichoerus grypus). The harbour seal population has been monitored with direct counts (aerial censuses) since 1980 and the grey seal population since 1982. Both feature classes 'latur' show the haul-outs (Icelandic: látur) for each species. The haul-outs are grouped into counting zones (Icelandic: talningarsvæði) and both feature classes 'talningarsvaedi' show the associated population counts.] .