From 1 - 3 / 3
  • Categories  

    Gagnasett sem sýnir yfirlitsupplýsingar úr Borholugrunni Orkustofnunar um borholur á Íslandi. Fram koma meðal annars: auðkennisnúmer borholu, borholunafn, staðarheiti, bortími, dýpi, sveitarfélag, eldra hreppsnafn, landnúmer, tilgangur og tegund borunar, bor og borfyrirtæki, staðsetningarhnit í ISN93 og WGS84, gæði hnita, fóðringardýpi og holuvídd. Í töflunni eru yfir 15.000 færslur. Upplýsingar úr gagnatöflunni eru bæði aðgengilegar á vefsíðu OS og í Kortasjá OS.

  • Categories  

    Gagnasafn (GDB) NI_J10v_AlmenningarLandmotun: Almenningar - Landmótunarkort – 1:10.000 [Almenningar – Geomorphological map – 1:10.000]. Rannsóknir á sighreyfingum á vegstæði Siglufjarðarvegar um Almenninga. Á svæðinu var kortlagt yfirborð og jarðlagaskipan lausra jarðlaga og berggrunnur kannaður. Bornar voru saman mæliniðurstöður Vegagerðarinnar á sighraða á vegstæðinu, veðurfarsgögn og ritaðar heimildir um sighreyfingar til að kanna orsakatengsl. Unnið fyrir Vegagerð ríkisins í samstarfi við Náttúrustofu Norðurlands vestra.

  • Categories  

    Gagnasett sem sýnir yfirlitsupplýsingar um landgræðslugirðingar sem Land og skógur á og/eða hefur umsjón með.