From 1 - 1 / 1
  • Gögnin sýna þjóðlendulínur (þ.e. mörk eignarlanda og þjóðlenda) skv. úrskurðum óbyggðanefndar eða dómum dómstóla eftir því sem við á, á þeim svæðum þar sem óbyggðanefnd hefur lokið málsmeðferð sinni á. Línurnar eru unnar og teiknaðar í AutoCAD og eru fáanlegar í dwg- eða shape-formi.