From 1 - 10 / 11
  • Categories  

    Samsettar og uppréttar sögulegar loftmyndir af Íslandi. Unnið er að því að staðsetja loftmyndir frá 1974 og 1994 – 2000 úr loftmyndasafni Landmælinga Íslands (https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/ice/catalog.search#/metadata/d2323e18-ab9f-495d-8a4e-58c2a5fb096e ). Myndirnar eru birtar jafnóðum og búið er að staðsetja þær en ætlunin er að staðsetja eldri myndir síðar. Svæði af myndum sem teknar voru í sama flugi og úr sömu flughæð eru sett saman. Upplausn myndanna er yfirleitt 50 cm. Búið er að vinna myndirnar með sjálfvirkum aðferðum. Ákveðnar staðsetningar eru valdar af gervitunglamyndum (https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/ice/catalog.search#/metadata/e542c260-6431-48a5-8065-93350b8cb3a1) og stilltar af á ÍslandsDEM landhæðalíkaninu (https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/ice/catalog.search#/metadata/e6712430-a63c-4ae5-9158-c89d16da6361 ). Gerð eru nákvæm landhæðalíkön úr sögulegu loftmyndunum þar sem hæðarnákvæmni er yfirleitt innan við 1 m. Líkönin eru síðan notuð til að staðsetja loftmyndirnar. Áætluð staðsetningarnákvæmni myndanna er minna en 2 m. ---------------------------------------------------------------------------------------------------------------- This repository includes orthorectified and mosaicked historical aerial images from all over Iceland. The datasets are created from historical aerial images on film from the years 1974, 1994 - 2000 from the aerial photograph collection of the NLSI (https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/ice/catalog.search#/metadata/d2323e18-ab9f-495d-8a4e-58c2a5fb096e). Each mosaic is created from images taken on the same day at approximately the same height. The resolution of the mosaics is usually 50 cm. The historical photographs have been processed using automated methods of detection of points of interest (control points?) using the Maxar mosaic (https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/ice/catalog.search#/metadata/e542c260-6431-48a5-8065-93350b8cb3a1)) followed by a refined correction of the cameras using the IslandsDEM (https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/ice/catalog.search#/metadata/e6712430-a63c-4ae5-9158-c89d16da6361) as reference. For each block of historical photographs, an accurate Digital Elevation Model (DEM) is created (where the vertical accuracy is typically better than 1 m), which is used to orthorectify the aerial photographs. The estimated horizontal accuracy of the orthorectified aerial imagery is better than 2 meters.

  • Categories  

    Staðsetningar loftmælistöðva á Íslandi. Umhverfisstofnun skilar árlega loftgæðaskýrslum til Evrópsku umhverfisstofnunarinnar (EEA) og uppfylla þau gögn INSPIRE-tilskipanir varðandi flokkun stöðva. Rekstraraðilar geta breytt gögnum stöðva.

  • Categories  

    Árið 2021 gerðu Loftmyndir ehf. og Landmælingar Íslands samning til eins árs, um aðgang að myndþekju Loftmynda ehf. fyrir allar A-hluta ríkisstofnanir. Þegar samningurinn rann út var hann framlengdur og tók umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisið við hlutverki Landmælinga Íslands sem samningsaðili. Með samningnum veita Loftmyndir leyfishafa aðgang að og rétt til að nota myndkortaþekju félagsins, þ.e. af þeim hluta Ísland og nærliggjandi eyja sem til er í gagnagrunni félagsins við undirritun samningsins og þeirra viðbóta sem verða til í gagnagrunni félagsins á samningstíma, en það eru: a. Myndkort með 0.1 m. myndeiningum af lágflugssvæðum. b: Myndkort með 0.25 m. myndeiningum af miðflugssvæðum. Samningurinn tekur við af öðrum samningum sem eftir atvikum kunna að vera í gildi við einstaka A-hluta stofnanir ríkisins, hvað varðar aðgang að myndkortum félagsins. Ef einstaka A hluta stofnanir ríkisins eru með samning um annars konar þjónustu frá félaginu heldur sá samningur gildi sínu nema viðkomandi stofnun og félagið semji um annað.

  • Categories  

    OR_fraveita er byggt upp af línum (lögnum), punktum (búnaði) og flákum (settjörnum).

  • Categories  

    OR_gufuveita er byggt upp af punktum (þ.e. innmælingar og búnaður) og línum (þ.e. lagnir)

  • Categories  

    OR_gagnaveitaer byggt upp af línum (það eru skurðir, rör og lagnir ), puntum (það er t.d. búnaður). Saman mynda þeir netverk (geometric network).

  • Categories  

    OR_vatner byggt upp af punktum (þ.e. innmælingar og búnaður) og línum (þ.e. kaldavatnslagnir).

  • Categories  

    or_gogn inniheldur:bilanir (punktar), borholur (punktar), ídráttarrör (línur), innmælingar (punktar), mælar (punktar), mannvirki (flákar), svæði (flákar), búnaður (punktar), lagnir (línur)

  • Categories  

    OR_styrilagnir er byggt upp af punktum (þ.e. innmælingar og búnaður) og línum (þ.e. stýrilagnir).

  • Categories  

    OR_rafmagn er byggt upp af línum (þ.e. skurðir, háspennu- og lágspennulagnir), punktum (þ.e. búnaður og götuljós) og flákum (aðveitu- og dreifistöðvar).