• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Sjúkdómar í fiskeldi

Yfirlit yfir þau fiskeldissvæði, bæði á sjó og landi, þar sem komið hafa fram sjúkdómar í fiskum.

Smitsjúkdómar eru ýmist af völdum baktería, snýkjudýra, sveppa eða veira. Skoða má niðurstöður frá árinu 2020 í Ársskýrsla dýralæknis fisksjúkdóma:

http://mast.is/static/files/skyrslur/arsskyrsla-dyralaeknis-fisksjukdoma-2020.pdf

Fiskisjúkdómanefnd

Fisksjúkdómanefnd starfar samkvæmt 4. gr. laga nr. 60/2006 um varnir gegn fisksjúkdómum, sem er svo hljóðandi:

Ráðherra fer með yfirstjórn mála samkvæmt lögum þessum. Framkvæmd stjórnsýslunnar er að öðru leyti í höndum Matvælastofnunar sem hefur eftirlit með því að ákvæðum laganna sé framfylgt.

Matvælastofnun til ráðgjafar við framkvæmd laganna er fisksjúkdómanefnd. Ráðherra skipar fimm manna fisksjúkdómanefnd: einn skv. tilnefningu Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, tvo skv. tilnefningu Hafrannsóknastofnunar og skal annar vera sérfróður um ferskvatnsfiska en hinn um sjávardýr og einn skv. tilnefningu Fiskistofu og yfirdýralækni, sem jafnframt skal vera formaður nefndarinnar. Varamenn skulu skipaðir með sama hætti. Matvælastofnun skal hafa forgöngu um að stundaðar séu fisksjúkdómarannsóknir og gera tillögur til ráðherra um aðferðir til varnar gegn útbreiðslu fisksjúkdóma, sem getur um í lögum þessum, og annað er að fisksjúkdómum lýtur.

https://www.mast.is/is/maelabord-fiskeldis/fisksjukdomanefnd

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband við matvælastofnun.

Simple

Date ( Publication )
2025-05-20
Status
On going
Originator
Matvælastofnun - ( )
Austurvegi 64 , Selfoss , 800 ,
+354 530 4800
Maintenance and update frequency
As needed
Keywords ( Theme )
  • Dýr
  • Sjúkdómar
Keywords
  • Ísland
  • Landsþekjandi
  • GSL
Access constraints
Copyright
Use constraints
otherRestictions
Spatial representation type
Vector
Denominator
50000
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Farming
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
4326
Distribution format
  • SHP ( 1 )

OnLine resource
Heimasíða Matvælastofnunnar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
mast:aquaculture_disease_log_view ( OGC:WMS )

Sjúkdómar í sjókvíeldi

OnLine resource
mast:aquaculture_disease_log_view ( OGC:WFS-1.0.0-http-get-capabilities )

Sjúkdómar í sjókvíeldi

OnLine resource
Sjúkdómar í landkvíeldi ( OGC:WMS )

Sjúkdómar í landkvíeldi

OnLine resource
Sjúkdómar í landkvíeldi ( OGC:WFS-1.0.0-http-get-capabilities )

Sjúkdómar í landkvíeldi

Hierarchy level
Dataset

gmd:MD_Metadata

File identifier
fb7a01d5-8679-4ce7-87c3-b6e5be4daab1 XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2025-05-22T09:49:54
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Custodian
Matvælastofnun - ( )
Austurvegi 64 , Selfoss , 800 ,
+354 530 4800
 
 

Overviews

overview
Sjúkdómar í fiskeldi

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

Dýr Sjúkdómar

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •