• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Útbreiðsla GSM og farneta

Gögnin innihalda hnitsett útbreiðslusvæði farsíma- og farnetsþjónustu fyrir GSM, TETRA, 3G og 4G þjónustu á vegum Símans, Nova, Vodafone og Neyðarlínunnar (TETRA). Sýnd eru þau svæði þar sem líklegast er að ná nýtanlegu merki, þannig að hægt sé að tala í farsíma, senda smáskilaboð eða að ná gagnasambandi. Gera þarf ráð fyrir að t.d. veður, landslag og aðrir hugsanlegir utanaðkomandi þættir geti haft áhrif á dreifingu fjarskiptamerkja til eða frá. Í spálíkani PFS er miðað við merki utanhúss í 2 metra hæð. Merki dofnar þegar símtæki er inni í bíl eða inni í húsi, því fjær veggjum eða þaki sem tækið er, því lakara merki næst. Þannig næst merki yfirleitt síst inni í miðju húsi og niðri í kjallara. Móttaka getur verið mismunandi milli símtækja, þ.e. loftnet símtækja og staðsetning þeirra í tækinu getur verið mjög mismunandi.

Simple

Date ( Revision )
2016-08-15T12:00:00
Edition
http://localhost:8080/demodem/editioin
Status
On going
Distributor
Póst- og fjarskiptastofnun - Lilja Bjargey Pétursdóttir ( )
Maintenance and update frequency
As needed
Keywords
  • Fjarskipti
Keywords
  • Farnet
  • GSL
Other constraints
Afhent frá PFS án endurgjalds
Spatial representation type
Vector

Spatial resolution

No information provided.

Spatial resolution

No information provided.
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Utilities communication
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
ISN93
Hierarchy level
Dataset
Statement

Útbreiðslukort eru unnin í ICS telecom og ArcMAP út frá gögnum um staðsetningu, hæð, afl og mögnun senda ásamt legu lands. Í spálíkani PFS er miðað við merki utanhúss í 2 metra hæð. Ekki er tekið tillit eftirfarandi þátta sem geta haft áhrif:

Veður, landslag (við miðum við gögn LMI - 20 m hæðarlíkan, ekkert annað) og aðrir hugsanlegir utanaðkomandi þættir. Merki dofnar þegar símtæki er inni í bíl eða inni í húsi, því fjær veggjum eða þaki sem tækið er, því lakara merki næst. Þannig næst merki yfirleitt síst inni í miðju húsi og niðri í kjallara. Móttaka getur verið mismunandi milli símtækja, þ.e. loftnet símtækja og staðsetning þeirra í tækinu getur verið mjög mismunandi.

File identifier
9ac1e514-8112-4fff-8969-5579f66a3277 XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2021-08-11T16:05:25
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Póst- og fjarskiptastofnun - Lilja Bjargey Pétursdóttir ( )
 
 

Overviews

overview
4G

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords


Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •