• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

ni_vg25r Vistgerðir á Íslandi: land – 1:25.000

Gagnaset (data set) ni_vg25r_2utg:

Vistgerðir á Íslandi: land (Habitat types of Iceland: terrestrial).

Vistgerðakortið sýnir útbreiðslu landvistgerða á Íslandi.

Alls hafa verið ákvarðaðar 64 vistgerðir á landi og skiptast í 12 meginflokka (vistlendi). Innan landvistgerða eru fjórar jarðhitavistgerðir sem finnast á háhita- og lághitasvæðum landsins. Landvistgerðir er skipt upp í tvö þrep.

Við skilgreiningu og flokkun vistgerða á Íslandi var tekið mið af EUNIS-flokkunarkerfinu (European Environment Agency 2012) .

Í 2. útgáfu vistgerðakortsins 2018 eru eingöngu landvistgerðir endurskoðaðar.

Frekari upplýsingar um flokkun og skilgreining vistgerða má sjá í ritinu: Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir og María Harðardóttir, ritstj. 2016. Vistgerðir á Íslandi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 54. 299 s. og á vef Náttúrufræðistofnunar.

Simple

Date ( Revision )
2018-12-20
Edition
2. útg.
Edition date
2018-12-20
Purpose
Birta heildstætt yfirlit og lýsing á vistgerðum Íslands, útbreiðslu þeirra, stærð og verndargildi
Status
On going
Originator
Náttúrufræðistofnun Íslands – Icelandic Institute of Natural History - ( )
Urriðaholtsstræti 6-8 , 210 Garðabæ , Ísland
Maintenance and update frequency
As needed
Keywords ( Theme )
  • Habitats and biotopes
  • Land cover
  • Species distribution
  • Hydrography
  • Búsvæði og lífvist
  • Landgerðir
  • Útbreiðsla tegunda
  • Vatnafar
  • Jarðfræði
  • Verndarsvæði
  • GSL
  • INSPIRE
Spatial scope
  • National
GSL flokkun ( Theme )
  • Nature and protection
GEMET - INSPIRE themes, version 1.0 ( Theme )
  • Land cover
Use constraints
Other restrictions
Other constraints
http://www.ni.is/rannsoknir/landupplysingar/skilmalar
Access constraints
Other restrictions
Other constraints
no limitations to public access
Spatial representation type
Grid
Denominator
25000
Metadata language
eng
Character set
UTF8
Topic category
  • Biota
Begin date
2012-01-01
End date
2018-12-20
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
EPSG / 3057

Spatial representation info

No information provided.
Distribution format
  • GeoTIFF ( 10.5.0.6491 )

OnLine resource
Niðurhalssíða Náttúrufræðistofnunar Íslands ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Skilmálar (PDF) – Licence (PDF) ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
NÍ kortasja 'Vistgerðir og mikilvæg fuglasvæði á Íslandi' ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Landvistgerðir breytingar milli 1. og 2. útgáfu (PDF) ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Vefur Náttúrufræðistofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Vistgerðir á Íslandi: land (vefur Náttúrufræðistofnunar) ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Fjölritið Vistgerðir á Íslandi (PDF) ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Íslenskt fitjuskrá '530 Vistgerðir' sem tengjast staðlinum ÍST 120 (PDF) ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Skoða gögn í landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Land_–_Terrestrial42916 ( OGC:WMS )

Land – Terrestrial

Hierarchy level
Dataset

Domain consistency

Conformance result

Date ( Publication )
2016-03-24
Explanation
This document describes the ELF Data Specification for all levels of detail considered by ELF. Validation has not been performed.
Pass
Yes

Conformance result

Date ( Publication )
2010-12-08
Explanation
Information required according to INSPIRE Geoportal Validator´s verification report. Validation has not been performed.
Pass
Yes
Statement

2. útgáfa 2018:

Rastakortið er einfaldað þannig að minnsta svæði sem kortlagt er með fjarkönnun er 10 myndeiningar, en hver myndeining er 5 x 5 metrar. Vistgerðir og þekjur sem hafa verið handhnitaðar geta enn verið með svæði sem eru minna en 10 myndeingar.

Ný jöklaþekja er unnin eftir gögnum frá Veðurstofu Íslands eftir Sentinel-2 gervitunglamyndum frá 2017 nema útlinur Snæfells sem eru frá 2014, nánast nágrenni jöklanna var síðan leiðrétt með hliðsjón af “World Imegary” gagnabankanum frá ESRI.

Ný þekja lúpínu er í 2. útgáfu, helsta breytingin er að búið er að endurskoða alla lúpínukortlagningu eftir myndum, teknum á árunum 2016 og 2017, en þær myndir þekja flest helstu lúpínusvæði landisins.

Hélumosavist á láglendi endurflokkuð í viðeigandi vistgerðir.

Athugasemdir um 25 svæði bárust vegna 1. útgáfu af vistgerðakortinu, athugasemdirnar voru ýmist varðandi stakar vistgerðir, flokkununina almennt eða ósamfellur t.d. þar sem flokkun tveggja mynda passaði ekki saman, samtals eru þessi svæði um 3900 ferkílómetrar, þessi svæði voru leiðrétt samkvæmt athugasemdum. Auk þess voru óflokkuð svæði (nodata) í 1. útgáfu flokkuð í vistgerðir.

Í eigindatöflunni hefur verið bætt við heitum vistlenda og vistgerða, ensk þýðing á vistgerðum, tengill á staðreyndasíður vistgerða og meðalgróðurþekju vistgerða.

Lesa má ítarlegri upplýsingar um endurskoðun landvistgerða í greinagerð 'Landvistgerðir breytingar milli 1. og 2. útgáfu' (PDF), sjá tengil hér fyrir ovan.

1. útgáfa:

Landvistgerðir eru kortlagðar með fjarkönnun og er á rastaformi. Notaðar voru gervitunglamyndir frá RapidEye, Spot-5 og Landsat-8. Hver mynd var flokkuð með sjálfvirkri aðferð, ISODATA. Sú flokkun ásamt mælingum á gróðursniðum og ýmsum tiltækum gögnum, voru notuð til að ákvarða vistgerðir á landi. Vettvangsvinna og gagnasöfnun fyrir landvistgerðir á miðhálendi Íslands fór fram árin 1999-2002, en á láglendi 2012-2015.

Nokkrar vist- og landgerðir reyndist ekki unnt að kortleggja með fjarkönnun. Þær voru því hnitaðar af skjá með loftmyndir eða gervitunglamyndir sem bakgrunn og síðan breytt yfir á rastaform. Þessar gerðir eru dýjavist, rimamýravist, gulstararfitjavist, sjávarfitjungsvist, sjávarkletta- og eyjavist og alaskalúpína og jarðhitavistir. Sérstök rannsóknarvinna fór fram vegna jarðhitavistgerðanna og fór vettvangsvinna fram 2012-2013, auk þess sem notuð voru vettvangsgögn úr eldri rannsóknum NÍ, 2001-2002 og 2005-2008.

Til þess að ákvarða útbreiðslu hraunavista var byggt á hraunaþekju sem var yfirfarin og lagfærð þannig að hún næði yfir hraun sem eru vel sýnileg á yfirborði. Vistgerðir sem sköruðust við hraunaþekjuna voru umflokkaðar. Þannig voru móavistir flokkaðar sem lynghraunavist. Mosavistir voru á sama hátt flokkaðar í mosahraunavist og melavistir og sanda- og vikravist flokkaðar í eyðihraunavist. Til að kortleggja skriðuvistir og kletta var melavistum og mosavistum breytt í skriðuvistir þar sem halli var yfir 20° skv. landlíkani Loftmynda ehf. frá 2012. Þéttbýli og mannvirki voru kortlögð með því að nota mannvirkjalag IS 50v úr landupplýsingagrunni Landmælinga Íslands og úr landupplýsingagrunni Loftmynda ehf. frá árinu 2016, auk þess sem tekið var 5 og 10 metra belti frá miðlínu helstu vega. Útbreiðsla náttúrulegs birkilendis og ræktaðs skóglendis var fengin úr landupplýsingagrunni Skógræktar ríkisins frá árinu 2015 og útbreiðsla ræktaðs lands úr landupplýsingagrunnum frá Landbúnaðarháskóla Íslands frá 2009 og Bændasamtökum Íslands 2015. Afmörkun jökla var fengin úr IS 50 landupplýsingagrunni Landmælinga Íslands frá 2016. Vatnafar var fengið úr landupplýsingagrunni Landmælinga Íslands og landupplýsingagrunni Loftmynda ehf. frá 2016.

Jarðhitavistgerðir eru skjáhnitaðar eftir loftmyndum Loftmynda ehf. og innrauðum SPOT gervitunglamyndum.

gmd:MD_Metadata

File identifier
5c5138ae-b21c-4288-832f-e1c1d0733f3e XML
Metadata language
en
Character set
UTF8
Parent identifier
NI_VG25 Vistgerðir á Íslandi 2. útgáfa – 1:25.000 edb37dea-bd1f-46e4-a2e0-933fe2edecfe
Hierarchy level
Dataset
Date stamp
2022-12-05T12:42:39
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Náttúrufræðistofnun Íslands – Icelandic Institute of Natural History - ( )
 
 

Overviews

overview
Vistgerðir á Íslandi: land – smámynd

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

Búsvæði og lífvist GSL Habitats and biotopes Hydrography INSPIRE Jarðfræði Land cover Landgerðir Species distribution Vatnafar Verndarsvæði Útbreiðsla tegunda
GEMET - INSPIRE themes, version 1.0
Land cover
GSL flokkun
Nature and protection

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •